ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
höfuðlaus lo info
 
framburður
 beyging
 höfuð-laus
 uden hoved
 hovedløs
 höfuðlaust lík fannst í fjörunni
 
 et lig uden hoved blev fundet i strandkanten
  
 höfuðlaus her
 
 en førerløs flok
 en gruppe uden leder
 flokkurinn er sem höfuðlaus her eftir að formaðurinn hætti
 
 partiet har mistet orienteringen efter at formanden sluttede
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík